Episodes
Wednesday Dec 01, 2021
#12 Brunavarnir fyrir gæludýr
Wednesday Dec 01, 2021
Wednesday Dec 01, 2021
Slökkviliðsmaðurinn Guðjón S. Guðjónsson kom til okkar og ræddi brunavarnir fyrir gæludýr. Þetta er seinni þáttur okkar um eldvarnir en í þætti #11 kom Erna og sagði okkur frá skelfilegum atburði sem hún lenti í. Hvað ber helst að varast? Hvernig tryggjum við öryggi dýranna okkar ef eldur kemur upp? Þessum spurningum og mörgum fleiri er svarað í þætti dagsins.
Version: 20241125
Comments (0)
To leave or reply to comments, please download free Podbean or
No Comments
To leave or reply to comments,
please download free Podbean App.